Fjölskyldan lifði sig inn í píslir krists gær. Tókum daginn snemma og höfðum andakt. Sonur minn spurði hvort hann mætti ekki taka píslirnar út með því að fara í líkamsræktarstöðina og erfiða. Í fyrstu taldi ég það í lagi en svo áttaði ég mig á því að hann færi í endorfínvímu og myndi upplifa sæluástand og þá þvertók ég fyrir það.
Fjölskylda fór svo í kirkju og hlustaði á upplestur Passíusálma séra Hallgríms.
Ég verð svo reiður að ég gæti næstum grátið þegar ég les um unga menn sem hreykja sér af hegispjöllum.
Á morgun fögnum við upprisunni.
Saturday, March 26, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment