Thursday, February 10, 2005

Annir og veikindi

Mér þykir það leitt hve latur ég hef verið að "blogga" upp á síðkastið. Mér til málsbóta hef ég að miklar annir hafa verið hjá mér á stofunni undanfarinn mánuð. Alltaf bætast við verkefnin enda fer gott orð af mér og félögum mínum. Ofaní kaupið fékk ég svo flensu og lá rúmfastur í rúma viku. Nú er liðin vika síðan ég mætti aftur til starfa og er ég allur hressari.

No comments: