Sunday, February 27, 2005

Heiðingjar

Það er sorglegt við þá tíma sem við nú lifum hve heiðindómur hvers konar veður uppi. Kristin gildi og siðferði eiga á sama tíma undir högg að sækja. Í sjónvarpsþættinum "Silfur Egils" mætti Jón Valur Jensson guðfræðingur ungum heiðingja sem vill meina börnum að finna Jesúm Krist.

Jón Valur var rökvís í sínum málflutningi og fór svo að ungi heiðinginn varð alveg rökþrota.

No comments: