Thursday, September 01, 2005

Gaman að eiga skoðanasystkyn

Það er alltaf gaman að verða þess áskynja að maður á sér skoðanabræður og systur. Þessi unga kona hér er mér saman sinnis um ágæti Gísla Marteins sem borgarstjóra.

Það er frískleikinn sem hún leggur áherslu á. Það er einmitt málið, auk þess sem hann er Sjálfstæðismaður.