Thursday, September 22, 2005

Óþolandi hjólreiðar

Nú er í gangi svokölluð "samgönguvika". Þá blaðrar hver vitleysingurinn upp í annan um hjólreiðar endalaust. Það á að hlaða endalaust undir þetta lið. Þetta er óþolandi. Hjólreiðar eru bara stundaðar af fólki sem eru í afneitun gagnvart nútímalifnaðarháttum og ekkert annað. Nú til dags notar fólk bíla. Jú svo fara jú betri borgarar gangandi sem búa í miðbænum.

No comments: