Sunday, September 18, 2005
Málefnin.com
Ég hef nokkrum sinnum tekið þátt í umræðum á svokölluðu spjallsvæði sem kallast málefnin.com. Mér virtist þetta við fyrstu kynni vera kjörinn vettvangur fyrir málefnalega umræðu um hin ýmsu mál. Nú er ég farinn að efast. Þarna skrifa fyrst og fremst svokallaðir "kverúlantar", fólk sem reynir að rakka niður Gísla Martein og reynir að mæla áframhaldandi veru flugvallarins í Vatnsmýrinni bót.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Það eru fleiri spjallvefir til sem hægt er að tjá sig á.
Innherjar hjá vísir.is eru enn lifandi og svo er vefur sem heitir hugsjón.is eða com líka og svo alvaran.com. Mundi bara skoða hvað hentar þér af þessum vefum.
Post a Comment