Monday, December 06, 2004

Góður árangur Björns Bjarnasonar

Það er ánægjulegt að lesa um niðustöður rannsókna á námárangri grunnskólabarna. Fyrir nokkrum árum sýndi samsvarandi könnun að íslensk grunnskólabörn stóðu jafnöldrum sínum annars staðar í heiminum langt að baki í stærðfræði. Nú er annað uppi á teningnum. Það fer ekki á milli mála að styrkri stjórn menntamála undir forystu Sjálfstæðisflokksins er hér að þakka. Sérstaklega Birni Bjarnasyni fyrrverandi menntamálaráðherra og núverandi dómsmálaráðherra.

No comments: