Friday, September 24, 2004
Einhver ósammála
Ekki eru allir sammála okkur Kolbrúnu Halldórsdóttur um samgöngumál í höfuðborginni. Mörgum finnst þeir eiga rétt á að fá allt fyrir ekkert. Úthverfafólk sem greiðir lægri húsnæðiskostnað getur ekki ætlast til þess að það njóti sömu gæða og þeir sem búa í miðborginni. Þeir sem búa í miðborginni greiða fyrir þau gæði með hærra lóðaverði og hærra húsnæðisverði. Það er ekki endalaust hægt að leggja byrðar á meðborgarana.