Maður eins og ég með sérstakar skoðanir á því ekki að venjast að þær eigi almennan hljómgrunn meðal samferðafólks. Það kom mér því þægilega á óvart að sjá í Fréttablaðinu í gær grein eftir Hauk Loga Karlsson þar sem hann kemst að sömu niðurstöðu og ég hér í fyrri færslum, hér og hér.
Haukur Logi segir:
"Óumflýjanlegt virðist að borgarbúar sætti sig við það sama og íbúar flestra annara [svo] borga í heiminum. Að það kosti töluverðan biðtíma á umferðaræðum að komast á einkabíl til vinnu á miðsvæðum borga"
Wednesday, September 29, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
þú ert hrokagikkur sem vill stéttaskiptingu í samfélagið
Post a Comment