Tuesday, November 08, 2005

Erfið ákvörðun

Stjórnmálamenn sem ekki geta tekið erfiðar ákvarðanir eiga að snúa sér að einhverju öðru. Þar komst Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir vel að orði. Stjórnmálamenn þurfa að taka erfiðar ákvarðanir, eins og t.d. að hefja stríð gegn einræðisherra, ákvarðanir sem kunna að koma einhverjum illa fjótt á litið en eru öllum til góðs þegar litið er fram á veginn. Það þarf vel gert og staðfast fólk til að gegna trúnaðarstörfum fyrir samfélagið.

Það er mjög erfið ákvörðun að stytta nám til stúdentspróf.

No comments: