Wednesday, November 23, 2005

Þörf aðvörun séra Friðriks Schram

Séra Friðrik Schram prestur Kristskirkjunnar ritar þarfa ábendingu í Morgunblaðið í dag. Þar varar hann við þeim lausungarhugmyndum sem nú ríða húsum á hinu háa Aþingi. Friðrik bendir réttilega á að "Þjóðfélög sem hafa snúið frá hinum góða grunni kristilegs siðgæðis hafa uppskorið ógæfu, upplausn og mikla þjáningu."

Ég hvet alla til að lesa grein séra Friðriks.

No comments: