Séra Friðrik Schram prestur Kristskirkjunnar ritar þarfa ábendingu í Morgunblaðið í dag. Þar varar hann við þeim lausungarhugmyndum sem nú ríða húsum á hinu háa Aþingi. Friðrik bendir réttilega á að "Þjóðfélög sem hafa snúið frá hinum góða grunni kristilegs siðgæðis hafa uppskorið ógæfu, upplausn og mikla þjáningu."
Ég hvet alla til að lesa grein séra Friðriks.
Wednesday, November 23, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment