Sunday, November 20, 2005
Jólastemming í miðborginn
Mikið er ánægjulegt hvað miðbærinn skrýðist sínum fallega jólaskrúða sífellt fyrr á haustin með hverju árinu sem líður. Það var mjög ánægjulegt að ganga um miðbæinn og sjá allt fólkið sem farið var að huga að undibúningi jólanna. Borgaryfirvöld verðskulda þakkir fyrir að skreyta bæinn og hlú að starfseminni í borginni. Konan rekur verslun í miðborginni og hún líkir því ekki saman hve mikið viðskiptin hafa aukist mikið frá því sem áður var.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment