Í liðinni viku sáu framsóknarmenn sér ekki annað fært en svipta Kristinn H. Gunnarsson öllum trúnaðarstöðum fyrir þingflokkinn.
Þetta kemur ekki á óvart. Þingmennska er ekki vettvangur fyrir einleikara og egóista.
Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að fullt af fólki rísi upp á afturlappirnar og mótmæli.
Hver vill hafa gangstera í liðinu sínu?
Sunday, October 03, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment