Í næstu viku munu mikilvægir hlutir ráðast. Í fyrsta lagi mun stærsta lýðræðisþjóð veraldarsögunnar ganga að kjötborðinu og velja sér forseta. Við skulum öll sameinast í bæn um að Bush forseti verði valinn eins glæsilega og fyrir fjórum árum.
Í annan stað verða greidd atkvæði um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara í vinnudeilu kennara. Það væri mjög óábyrgt af sveitarfélögum að samþykkja þessa tillögu.
Sunday, October 31, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
uhh... Indland hefur nú talist lýðræðisríki og það er stærra en BNA.
Strumpakveðjur :)
Já, ég er ansi hræddur við afleiðingar þess að kjósa gamlan stríðsandstæðing og hippa eins og Kerry, hann mun líklega skilja Írösku og Afgönsku þjóðirnar eftir í skítnum eins og hann barðist fyrir að væri gert við íbúa Suður Víetnam.
Ungur Íhaldsmaður
Post a Comment