Wednesday, October 06, 2004
KB banki styður mitt mál
Aftur fær ég staðfestingu á því sem ég hef haldið fram í fyrri skrifum mínum, sbr. færsluna hér að neðan. Sósjalisminn sem ríkt hefur í fjármálalífi þjóðarinnar hefur niðurgreitt húsnæði undir fólkið í úthverfunum árum saman, eins og KB banki bendir á í dag. Svo vill þetta fólk fá enn frekari niðurgreiðslu í formi sífellt breiðar og breiðari gatna svo það geti komist í miðbæinn þegar því hentar!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment