Saturday, October 09, 2004

Samfélagsleg úrkynjun

Það er ánægjulegt að fylgjast með því hvernig þjóðfélagsumræðan leggur undir sig nýjan miðil. Virk þátttaka í þeirri umræðu er ekki bundin við greinaskrif þeirra sem fá birt eftir sig efni í dagblöðunum.

Í dag rakst ég á skynsöm skrif á þessari síðu . Þarna ritar maður sem virðist sammála því sem ég hef skrifað nokkrum sinnum fyrr á þessum vettvangi .

Þessi bloggari kemst vel að orði þegar hann segir "úthverfavæðingin skili sér í samfélagslegri úrkynjun" . Þetta blasir við þegar ekið er austur fyrir Kringlumýrarbraut.Það geri ég í hvert sinn er ég fer austur í bústað.

Er þetta úrkynjunin sem við viljum sjá?

1 comment:

Anonymous said...

þú ert óþolandi fáviti og vitleysingur