Sunday, November 21, 2004

Gull í mýrinni

Í gær þurfti ég að bíða nokkra stund á biðstofu. Þar var ekkert við að vera annað en lesa DV sem ég sé annars aldrei. Þar var vönduð grein eftir Egil Helgason sjonvarpsmann. Hann fjallar meðal annars um Vatnsmýrina og byggð þar í framtíðinni. Það er mikilvægt að Vatnsmýrin verði byggð sem fyrst svo við getum byggt heilbrigt samfélag vestan Snorrabrautar.

Vatnsmýrin er einhver mesta auðlind þjóðarinnar. Það er ekki gott að borgaryfirvöld skuli láta Landspítalanum fá landspildur endugjaldslaust tugmilljarða að verðmæti

1 comment:

Anonymous said...

höfum við heyrt þennan áður?