Það eru ánægjuleg tíðindi sem nú berast vestan frá Bandaríkjunum. Allt stefnir í að Bush forseti hafi hlotið kosningu öðru sinni.
Í Bandaríkjunum skipta siðferðileg gildi miklu máli í samfélaginu. Það er sjaldgæft að maður hitti betra og grandvara fólk en í þeim fylkjum þar sem Bush fór með sigur af hólmi. Þar hagar fólk atkvæði sínu á grundvelli siðferðis. Það skýrir án efa úrslitin sem nú liggja fyrir.
Wednesday, November 03, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment