Það er með ólíkindum hvað þessir vinstri menn geta endalaust reynt að gera lítið úr þeirri miklu kjarabót sem skattalækkanir ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar eru.
Í dag heyrði ég einn vinstrimann segja: "Hvernig kemur þetta út fyrir fimmtugan öryrkja sem drekkur einn pela af sterku víni á dag?"
Tuesday, November 30, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment