Saturday, November 13, 2004
Líst vel á nýjan borgarstjóra
Ég tók eftir því þegar ég las blaðið áðan að það er kominn nýr borgarstjóri í Reykjavík. Mér hefur ekki alls kostar líkað við það fólk sem setið hefur í því embætti um nokkurra ára skeið. Því er öfugt farið með þessa ungu konu sem nú er sest í borgarstjórastólinn. Mér líst ljómandi vel á hana. Sérstaklega kann ég við hugmyndir hennar og verk í skipulagsmálum borgarinnar, samanber fyrri skrif mín
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment