Það er athyglisvert að bera saman Bandaríkin og Evrópu þegar kemur að siðferði. Bandaríkjamenn velja sér mann í embætti forseta sem hefur kristin gildi í hávegum. Evrópska þingið hafnar manni í framkvæmdastjórn evrópusambandsins sem lýsir yfir kristnum gildum sínum.
No comments:
Post a Comment